- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

 

 

 

19.06.2001
Hallo fólk... hvað er að frétta... það er svona allt 
bara fínnt að frétta af Goggnum.... rosa fjör á 16. 
balli, hitti margan skemmtilegan manninn.  Annars fór
ég á RAMMSTEIN á föstudaginn, var meirað segja með 
blaðamannapassa að taka myndir fyrir SOUND.  Þetta var
rosa upplifun og skemmtileg reynsla (fyrsta verkefni 
sem ljósmyndari).  Ég ætla að reyna skanna inn og sýna 
ykkur rjómann af þessu við tækifæri... annars þá er ég 
með filmurnar og þig getið fengið eftirtökur gegn vægu 
gjaldi....hehehe  

Annars heyrir maður ekkert í skólafélugunum þessa dagana
og sumir vilja aldrei fara í sund  hehe... hvað er 
að frétta af ykkur.... enginn party fýlingur... ekkert 
slúður?????  Annars hefur maður mest samband við Victor
þ.e.a.s á heimasíðunni hans.... skemmtileg síða þar á 
ferð....

                                                             PÓSTUR    -     ENGLISH    -     FLASH

 
ELDRI FÉTTIR og PÆLINGAR

08.06.2001 - uppfært

Júbelering.... Allar myndir komnar.... Já, síðustu helgi voru liðin 5 ár frá því ég lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni... Alveg ótrúlega fljótt að líða.... þarna fjölmenntu gamlir menntskælingar og skemmtu sér eins og sönnum mentskælingi sæmir... bara enginn landi í þetta sinn.... Já já það var mikið fjör á laugarvatni hjá mínum bekk kíktu á myndaseríu

Ein frábær stór hópmynd sem ég tók af ykkur öllum... Og svo sjáumst við vonandi sem flest á 16. balli...

     

28.05.2001

Nú er skólinn búin og komið sumarfrí...jibee...og í tilefni þess sló Kolla upp veislu fyrir okkur.... kíkið á myndir... nokkrar ansi góðar.. svo koma fleiri myndir eftir helgi... enginn ný tröllamynd... skoða

Enþá fleiri myndir.... skoða

Annars bara allt finnt að frétta.. var að klára annarverkefni sem þið getið skoðað, þemað var ferskur fréttavefur fyrir yngri kynslóðina.... þetta tókst ágætlega til og var samstarfið með Kollu og Victor sérstaklega skemmtilegt ..mange takk.. Það var vitlaus slóð... en nú er allt í gúddý.. skoða
linnkur á ljósmyndasíðu
     
     
Ég var að ljúka við nýtt málverk sem
ég er nokkuð ánægður meðtími varla að 
selja það þegar það er tilbúið....svona
er þetta alltaf... skoða 

                  
ég töffari....
- Annars er maður bara að slappa af eftir helgin og vonandi verður nóg að gera hjá manni sumar. Yfir heildina er ég nokkuð sáttur við veturinn í MMS. Þetta er búið að vera mjög gaman, nokkur umdeild atriði (eins og við má búast), en á heildina litið er þetta búið að vera mjög jákvætt. (flottar stelpur gera gæfumunin....aha).


Annars er planið bara að taka því rólega í einhvern tíma kíkja í heimsókn til Pabba upp á
Laugarvatn.... og gera svona eitthvað skemmtilegt fyrst maður hefur loksins einhvern tíma til
að gera eitthvað annað en vinna, skóli, talva, mála, sofa......

Ég er orðin 5 ára stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni....svo það verður líf og fjör næsta föstudag....hitta gömlu félagana og dömurnar. Við erum nú samt búinað vera nokkuð dugleg að
halda sambandi, held að maður viti nokkurn vegin hvað allir eru að gera...svo það verða öruglega engar BIG SURPRISES ef þið vitið hvað ég á við.... nema kannski nokkrir barnshafandi
aðilar.....


Sumarið lítur vel út.... mamma og gæinn hennar á leiðinni í heimsókn frá Ástralíu...þau ætla
að hjóla hringinn (ekkert smá klikk)...ég dáist að þeim...ég mundi aldrei nenna þessu...
svo er bróður minn vonandi að koma í heimsókn líka....hann er búsettur í Bandaríkjunum með
konunni sinni... svo familían verður bara kannski öll í sömu heimsálfunni í einn mánuð eða
svo...... mjög skondið þetta með hvar allir búa...


 
 
 
heim